Saltkjöt, nammi namm

Í morgun var saumaklúbbur hjá okkur íslensku konunum sem búa hérna á Washington D.C svæðinu. Við komum saman einu sinni í mánuði sem er alltaf tilhlökkunarefni og oft eini tíminn fyrir okkur til að viðhalda íslenskunni. Við byrjum morguninn með kaffi og einhverju gómsætu. Síðan er borin fram hádegisverður og í dag fengum við girnilegt saltkjöt með rófum og kartöflum og baunasúpu. Það er ekki oft að maður fær íslenskt saltkjöt og því fannst mér ég þurfa að borða nógu hægt til að geta notið hvers einast  bita. Margt sem maður saknar af skerinu og við erum svo dæmalaust lánsöm að vera fædd í eins frábæru landi og Ísland er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband