Erna Hákonardóttir Pomrenke

 

Stolt þriggja barna mamma og Íslendingur í húð og hár og bý í Virginíu. Eldri sonurinn er nýbúin að ljúka læknanám, dóttirin í jarðfræði og yngri sonurinn, gullmolinn minn sem kom þegar ég hélt ég væri búin í barneignum er í gagnfræðaskóla og jafnframt eina barnið sem er enn heima. Annars eru þau öll gullmolar í mínum augum.
Byrjaði í Hjúkrunarnámi í Ohio en ákvað eftir að fyrsta barnið fæddist að vera heima og ala mín börn. Var leikskóla kennari um tíma. Hef alltaf verið virk í sjálfboðavinnu bæði í skólanum og nú síðast á sjúkrahúsi og tek myndir af nýburum. Þykir afarvænt um börn og gamalmenni, er í garðyrkjuklúbb og leiðbeini konum með brjóstkrabbamein eftir að ég fékk það sjálf
'Olst upp í miðbæ Reykjavíkur, gekk í Miðbæjar barnaskólann og síðan í Hagaskólann. Væri gaman að heyra frá bekkjar félögum
Alltaf haft gaman af því að skrifa og geri það núna meira til að halda Íslenskunni við.

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband