Bíll fyrir blinda

Sá þessa fyrirsögn fyrir stuttu ásamt mynd af manni í bíl með blindrastafinn út um bílstjóra rúðuna. Ég hefði afskrifað þessa frétt sem furðulega fréttamennsku nema að ég rak augun í "Virginia Tech nemendur" sem vakti athygli mína þar sem dóttir mín er nemandi við Virginia Tech háskólann (í Virginíu fylki) og ákvað að kynna mér þetta betur.

 Samtök blindra sendu beiðni til ýmissa verkfræði háskóla um hönnun á bifreið sem blindur einstaklingur gæti ekið og hér er árangurinn sem nemendur við Virginia Tech háskólann skiluðu. Gaman að lesa svona jákvæða frétt og sjá  svona yndislegt ungt fólk gjörbreyta lífsviðhorfum fólks sem annars er mjög háð öðrum. Endilega kíkið á myndböndin.

 http://link.brightcove.com/services/player/bcpid18950891001?bctid=34634291001 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband