Kirkjan eða eiginkonan

Þessi saga vakti óneytanlega athygli mína. Maður nokkur að nafni Johnny Harsh í Oshkosh Wisconsin er kapteinn í Hjálpræðishernum og hefur starfað með honum í 14 ár og ætti því að vera nokkuð fróður um reglur kirkju safnaðarins. Eiginkona Johnny var einnig foringi í Hjálpræðishernum en hún dó fyrr á árinu. Fljótlega kynntist Johnny annarri konu bæði fallegri að innan sem utan eins og hann segir sjálfur og ráðgerði að giftast henni nk. júní þar til Hjálpræðisherinn greip í taumana. Á heimasíðu Salvation Army kemur mjög greinilega fram að "must marry another Salvation Army officer or leave his or her officer status."  Sem sagt Johny missir stöðu sína og starf ef hann giftist útfyrir söfnuðinn. Það er víst eins gott að huga að ýmsu áður en maður fer að skuldbinda sig. Mörg okkar standa í þeirri trú að Hjálpræðisherinn sé aðeins góðgerðarstofnun en er í rauninni rótgróið kirkju samfélag  stofnað 1865. Má lesa meir um þetta hér

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

ÆÆÆ. hann er greinilega fljótur að vinna úr sorginni blessaður. Ætli þeir læri það í Hjálpræðishernum.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 8.12.2008 kl. 23:23

2 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

eða einfaldlega dæmi um hvað þeir eiga erfitt með að vera án okkar

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 9.12.2008 kl. 13:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 32757

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband