Bíll fyrir blinda

Sá ţessa fyrirsögn fyrir stuttu ásamt mynd af manni í bíl međ blindrastafinn út um bílstjóra rúđuna. Ég hefđi afskrifađ ţessa frétt sem furđulega fréttamennsku nema ađ ég rak augun í "Virginia Tech nemendur" sem vakti athygli mína ţar sem dóttir mín er nemandi viđ Virginia Tech háskólann (í Virginíu fylki) og ákvađ ađ kynna mér ţetta betur.

 Samtök blindra sendu beiđni til ýmissa verkfrćđi háskóla um hönnun á bifreiđ sem blindur einstaklingur gćti ekiđ og hér er árangurinn sem nemendur viđ Virginia Tech háskólann skiluđu. Gaman ađ lesa svona jákvćđa frétt og sjá  svona yndislegt ungt fólk gjörbreyta lífsviđhorfum fólks sem annars er mjög háđ öđrum. Endilega kíkiđ á myndböndin.

 http://link.brightcove.com/services/player/bcpid18950891001?bctid=34634291001 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

 • 100_1104
 • 100_1079
 • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
 • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
 • 100_0952
 • Ekki má gleyma piparkökunum
 • 100 0951
Júlí 2017
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.7.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 0
 • Frá upphafi: 31532

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 0
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband