Erna Hákonardóttir Pomrenke
Stolt þriggja barna mamma og Íslendingur í húð og hár og bý í Virginíu. Eldri sonurinn er nýbúin að ljúka læknanám, dóttirin í jarðfræði og yngri sonurinn, gullmolinn minn sem kom þegar ég hélt ég væri búin í barneignum er í gagnfræðaskóla og jafnframt eina barnið sem er enn heima. Annars eru þau öll gullmolar í mínum augum.
Byrjaði í Hjúkrunarnámi í Ohio en ákvað eftir að fyrsta barnið fæddist að vera heima og ala mín börn. Var leikskóla kennari um tíma. Hef alltaf verið virk í sjálfboðavinnu bæði í skólanum og nú síðast á sjúkrahúsi og tek myndir af nýburum. Þykir afarvænt um börn og gamalmenni, er í garðyrkjuklúbb og leiðbeini konum með brjóstkrabbamein eftir að ég fékk það sjálf
'Olst upp í miðbæ Reykjavíkur, gekk í Miðbæjar barnaskólann og síðan í Hagaskólann. Væri gaman að heyra frá bekkjar félögum
Alltaf haft gaman af því að skrifa og geri það núna meira til að halda Íslenskunni við.
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar