23.10.2008 | 16:25
Spurning um að missa brjóstið
Í gærkveldi fór ég á upplýsingafundi um brjóstkrabbamein sem haldinn var á sjúkrahúsinu hér í bæ. Þarna voru samankomnir brjóst skurðlæknar, krabbameinslæknar, lyfjalæknar, næringarefnafræðingar og fleiri sem sátu fyrir svörum.
Á tímabili var reynt eins og hægt var að reyna að "bjarga" brjóstinu með því að reyna að fjarlægja aðeins krabbann í því og senda sjúklinginn síðan í geisla meðferð eða lyfja meðferð. Það er athyglisvert að nú er að koma fram að konur sem greinast með krabbamein í brjósti virðast vera betur settar með að láta fjarlægja brjóstið eða jafnvel bæði brjóstin heldur en að láta fjarlægja aðeins krabbameinið. Hættan á að krabbinn taki sig upp aftur minkar til muna við þetta. Eins eru tengsli á milli brjóst krabbameins og krabbamein í eggjastokkum og því farnast konum mun betur eftir að eggjastokkar hafa verið fjarlægðir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.10.2008 | 15:33
getur verið að þeir séu komnir með áhyggjur?
Voru þeir (Bandaríkjastjórn) ekki búnir að hafna að hjálpa okkur? Hvað kemur þeim þá við hvað er í gangi á Íslandi nema að þeir séu orðnir hræddir að missa okkur í Rússaveldi og eru farnir að sjá að sér.
![]() |
Fundur boðaður á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2008 | 13:15
ekki rétt með farið
![]() |
Palin keypti föt fyrir 17 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 23. október 2008
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar