23.7.2008 | 18:27
Fótasnyrtidömur með sporð og ugga
Það sem fólk finnur upp á er oft æði skrýtið. John Ho eigandi Yvonne Hair and Nail Salon í Alexandríu (rétt fyrir utan Washington D.C.) býður viðskipta vinum sínum upp á þetta nýstárlega fótabað og fótasnyrtingu. Viðkomandi setur fæturnar ofan í tank fylltan af littlum vatna Körfum (Garra Rufa Carp). Karfinn er tannlaus og japlar á dauðu og hörðu skinni sem hefur safnast á fótum viðkomanda. $35 fyrir 15 mín, $50 fyrir 30 mín. Hrikalega hlýtur þetta að kítla. Því ekki að fá sér svona fiska og hafa í fiskabúri?
Smellið á myndina til að stækka hana.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
23.7.2008 | 16:18
Barbie og Ken við vinnu
![]() |
Menn að störfum en líka konur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 23. júlí 2008
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar