20.9.2008 | 20:31
Palin-Clinton 2012 ?
Það hefur ekki borið mikið á Hillary Clinton eftir að hún féll frá sem forsetaefni Demókrata. Þó svo að Hillary Clinton hafi lýst stuðningi sínum við Barrack Obama og beðið aðdáendur sína um að styðja Obama í forsetakosningunum hefur hún sjálf legið lágt.
Væri það kannski henni til gæfu ef Obama yrði ekki fyrir valinu að setjasð að í Hvíta Húsinu? Joe Biden er ekki vinsæll meðal kjósenda og á örugglega ekki eftir að gefa aftur kost á sér árið 2012 enda er karlinn orðinn lúinn. Fylgi McCain hefur aftur á móti stór aukist með vali hans á Sarah Palin. Hann hefur yngst upp með þessa göfugu frú sér við hlið. Ég tel að almenningur beri meira traust til McCains sérstaklega eins og hvernig þetta ófremdar efnahags ástand er í dag. Obama mun hækka skattana, það gera Demókratar alltaf og eins og ástandið er í dag hefur almenningur ekki bolmagn til þess að þola hærri skatta. Nauðungar uppboð orðið daglegt brauð, vinnumissir og almenningur með verulegar áhyggjur af ástandinu.
2012 verður spennandi ár í forseta kosningunum þar sem miklar líkur eru á að Hillary Clinton og Sarah Palin verða uppistandandi frambjóðendur flokka sinna í forseta kosningunum.
![]() |
Stjórn Palin og McCains" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 20. september 2008
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar