25.9.2008 | 22:03
Getur varla verið íslenskara
Eitt af því fyrsta sem ég læt verða af að gera á haustin er að setja sængurnar aftur á rúmin því sumar mánuðir hér eru of heitir til sængur nota. Mikið lifandis ósköp er gott að kúra undir sæng enda sváfum öll yfir okkur fyrstu tvær næturnar með sængurnar aftur á.
Í dag var ekta íslenskt veður. Það hefur kólnað töluvert hjá okkur og seinnipartinn tók að hvessa og rigna. Ég dró pönnuköku pönnuna mína fram og gerði nokkrar pönnukökur handa syninum sem ég vissa að myndi gera mikla lukku. Í kvöld bíða sængurnar okkar og fátt er betra heldur en að kúra undir hlýrri sæng og hlusta á regnið berja á gluggana. Já heimurinn fer á mis að þekkja ekki íslenskar pönnukökur og dún sængur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 25. september 2008
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar