22.1.2009 | 15:19
skúffu kaka til að lífga upp á sálina
Þessi er bæði auðveld og meistaralega góð.
1 dós pæfylling td kirsuber (cherry)
1 dós 15oz marin ananas (ekki nota safann)
1 pakki þurrt gult kökumix
175gr. smjör (eða 1 1/2 stick)
1 bolli saxaðar hnetur (pecans)
Dreifið pæfyllingunni yfir botninn á 13x9
Setjið ananasinn ofaná. Hellið þurru kökumixinu yfir ananasinn.
Bræðið smjörið og hellið yfir kökuna. Dreifið söxuðum hnetunum yfir.
Bakist í 30 mín. við 175°C eða 350°F eða þar til kakan er gullbrún.
Berið kökuna fram volga.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 22. janúar 2009
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar