6.8.2010 | 22:38
Af hverju NY?
Öll samkeppni hlýtur að vera jákvæð og spor í rétta átt en samt hefði ég frekar viljað sjá Delta bjóða upp á ferðir til og frá Baltimore eða Washington D.C. þar sem Iceland Air yfirgáfu okkur hér á höfuðborgar svæðinu. Nú er Iceland Express nýbyrjaðir að fljúga til New Jersey sem er svo að segja í bakgarðinum við New York. Reyndar er mun styttra fyrir okkur að aka til New Jersey þar sem ekki þarf að fara yfir allar tolla brýrnar áleiðis til JFK. Og nú ætlar Delta að bætast í hópinn.
Heyrði ég ekki rétt að ferðamanna straumurinn hafi minkað í ár? Geta 3 flugfélög haldið uppi ferðum á sama áfangastað? Hvernig væri ef einhver færi að gefa Virginíufylki gaum. Virginía á ríkari sögu að baki en flest fylki í Bandaríkjunum og býr yfir mikilli náttúru fegurð með Appalatian fjallgarðinn til vesturs og glæsilegri strandlengju til austurs. Í norðurhluta Virginíu má einnig skoða mikla hella og neðanjarðar stöðuvötn. Ekki má gleyma endalausum tækifærum til að versla, glæsilegum verslunum og afsláttar molum. Við hér í norðurhluta Virginíu erum ekki nema ca. klukkutíma keyrslu frá höfuðborg Bandaríkjanna, Washington D.C. sem einnig býður upp á margt skemmtilegt fyrir ferðamanninn
![]() |
Delta Air Lines hefur flug til Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 6. ágúst 2010
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 33198
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar