5.8.2010 | 20:05
Bíll fyrir blinda
Sá þessa fyrirsögn fyrir stuttu ásamt mynd af manni í bíl með blindrastafinn út um bílstjóra rúðuna. Ég hefði afskrifað þessa frétt sem furðulega fréttamennsku nema að ég rak augun í "Virginia Tech nemendur" sem vakti athygli mína þar sem dóttir mín er nemandi við Virginia Tech háskólann (í Virginíu fylki) og ákvað að kynna mér þetta betur.
Samtök blindra sendu beiðni til ýmissa verkfræði háskóla um hönnun á bifreið sem blindur einstaklingur gæti ekið og hér er árangurinn sem nemendur við Virginia Tech háskólann skiluðu. Gaman að lesa svona jákvæða frétt og sjá svona yndislegt ungt fólk gjörbreyta lífsviðhorfum fólks sem annars er mjög háð öðrum. Endilega kíkið á myndböndin.
http://link.brightcove.com/services/player/bcpid18950891001?bctid=34634291001
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 57
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 33123
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.