25.10.2010 | 17:02
Jafnrétti ?
Jafnrétti en aðeins hlynnt konum --- Efast um að þessar sömu konur og ganga nú um bæinn með baráttu spjöld (sumar með óviðeigandi nöfn á kynfærum) yrðu hrifnar af að þeirri erfiðisvinnu sem fylgir sjómennsku og standa upp á togara þilfari eða línu bát og draga inn þung net eða troll oft í stórsjó og slagsviðri.
Er konum mismunað um að fá störf í vegavinnu, malbikun og á snjóruðnings tækjum svo eitthvað sé nefnt. Sennilega meira jafnrétti í Rússlandi, þar fá konur að erfiða.
Sannkallað jafnrétti er ekki til og það er allt í lagi. Líkamsbygging okkar segir til um það. Karlmenn geta einfaldlega unnið sum verk betur og allt gott með það. Auðvitað eiga konur rétt á sömu launum og karlar þar sem við á
Hvernig væri að halda upp á dag tileinkaðann einungis körlum? Hrædd um að við söknuðum þeirra sárt ef þeir gengu allir frá starfi.
Konur hvattar til að klæða sig vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Athyglisvert tillegg í umræðuna. Gott að það skuli vera ennþá til konur sem sjá hlutina í því samhengi sem þeir eru...
Guðjón Emil Arngrímsson, 25.10.2010 kl. 17:47
Sammála er ekki hrifin að kvenngera baráttur gegn mismunun og ofbeldi. Þá missir baráttan einfaldlega gildi sitt sem jafnréttindisbarátta.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 25.10.2010 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.