9.12.2010 | 11:38
Ósvífnir óþokkar
Mönnunum er sleppt og hvað svo, væri ekki rétt að stinga þeim í steininn? Ég skil ekki hvers vegna svona er látið viðgangast. Þeir ullu skemmdum á eigum annara og stálu vörum upp á margar milljónir og síðan er þeim sleppt við játningu. Það er eins og að slá á hendina á þeim og nú skuli þeir bara vera góðir strákar. Því miður virðast íslenskir glæpamenn ekki þurfa að takast á við neikvæðum afleiðingum gerða sinna. Þeir eru óhræddir við lögin því þeir vita að dómurinn verður vægur sem engin.
Ef þeir vissu að þeir ættu minnst ár yfir höfði sér hugsuðu þeir sig kanski tvisvar um áður en þeir brytu lögin
Hegningarhús, hvað er það? Ætti frekar að heyta afþreyingar miðstöð
Ræningjarnir búnir að játa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.