19.12.2007 | 15:23
ritun sjúkraskráa
Þetta er mjög algengt hér í Bandaríkjunum að heimavinnandi mæður taki að sér ritun sjúkraskráa. Þær eru vitanlega með þjálfun sem sjúkraskráar ritarar. Sparar pláss og peninga og skapar vinnu fyrir mæður með yngri börn sem annars ættu erfitt með að vera úti vinnandi.
Einnig nota stórfyrirtæki sér þessa aðstöðu og leifa starfsmönnum sínum að vinna heiman frá. Minkar umferð og streitu við að aka langar leiðar til og frá vinnustað.
Sjúkraskrár ritaðar úti í bæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Satt, þetta er engin stórupphæð. Meiningin er ekki að heimavinnandi mæður taki starf af öðrum eða vinni starfið fyrir minni pening. Þetta hlýtur að vera mjög hentugt fyrir mæður með ung börn og einnig fatlaða sem eiga erfitt að komast til og frá vinnustað.
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 22.12.2007 kl. 02:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.