8.1.2008 | 16:37
Stefán Hákon komin til Nairobi
Eins og þið vitið flest er hann Stefán Hákon minn og Lee Ann ný komin til Nairobi, Kenya og verða þar næstu tvo mánuðina. Stefán Hákon mun starfa við lækningar á Kenyatta National Hospital (á bráðavaktinni) og Lee Ann starfar með Kenya Evangelical Lutheran Church þar sem þörfin er mest. 'Atti að starfa með börnum sem eru 'sniffarar' en hefur verið í búðum flóttamanna við að dreifa mat.
'Eg veit að Stefáni langar mikið til að komast í samband við Íslendinga sem starfa þarna annaðhvort í gegnum kirkjuna eða við lækningar. Þið megið hafa samband við þau í gegnum blogg siðuna þeirra http://www.mychurch.org/member/83576/pastor-lee-ann eða hafa samband við mig og ég kem skilaboðunum áfram ernahp@gmail.com BBC fréttastofan er með góðan fréttavef um það sem er að ske þarna. http://news.bbc.co.uk/2/hi/africa/default.stm
Við biðjum öll fyrir lausn á málunum sem hið fyrsta og að friður og réttlæti megi ríkja.
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fegin að heyra að friðvænlegra er núna en að undanförnu, gangi ykkur vel, öllum saman. Gleðilegt ár!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.1.2008 kl. 18:21
Þakka þér fyrir Anna mín. Stefán Hákon og Lee Ann hafa verið þarna síðan 29 des. og því miður hafa þau þurft að halda sér innandyra vegna áhættu ástands sem hefur ríkt þarna. Stefán Hákon fór í fyrsta skipti á sjúkrahúsið í gær til starfa og er þar nú. Ástandið þar hlýtur að vera hrikalegt.
Kveðja til mömmu þinnar
Erna
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 8.1.2008 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.