Richard Knerr látin

Það má láta nærri að hvert barn í okkar vestræna heimi hafi einhvern tíman átt eitt eða fleiri af Richard Knerrs uppfinningum.

Richard Knerr ásamt vini sínum, Arthur Melin stofnuðu fyrirtæki sitt Wham-O í bílskúrnum heima hjá sér. 'Arið 1958 sló framleiðsla á húla hringnum vinsæla met. Innan við ár höfðu vinirnir selt 40 milljón húla hringi og innan við tvö ár náði salan 100 milljón húla hringa. Ekkert annað leikfang hafði nokkurn tíman náð slíkri vinsæld.

Vinirnir seldu einnig hin sívinsæla Frisbee disk, Super Ball, Slip ´N Slide vatns rennuna, Silly String og Limbo leikinn.

Richard lést á heimili sínu í Arcadia, Kaliforníu 82 ára að aldri af völdum fylgikvilla eftir að hafa fengið heilablóðfall.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 32986

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband