20.1.2008 | 18:03
Richard Knerr látin
Það má láta nærri að hvert barn í okkar vestræna heimi hafi einhvern tíman átt eitt eða fleiri af Richard Knerrs uppfinningum.
Richard Knerr ásamt vini sínum, Arthur Melin stofnuðu fyrirtæki sitt Wham-O í bílskúrnum heima hjá sér. 'Arið 1958 sló framleiðsla á húla hringnum vinsæla met. Innan við ár höfðu vinirnir selt 40 milljón húla hringi og innan við tvö ár náði salan 100 milljón húla hringa. Ekkert annað leikfang hafði nokkurn tíman náð slíkri vinsæld.
Vinirnir seldu einnig hin sívinsæla Frisbee disk, Super Ball, Slip ´N Slide vatns rennuna, Silly String og Limbo leikinn.
Richard lést á heimili sínu í Arcadia, Kaliforníu 82 ára að aldri af völdum fylgikvilla eftir að hafa fengið heilablóðfall.
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.