16.3.2008 | 21:39
verum meðvitandi um gerðir okkar
Tökum höndum saman og sniðgöngum vörur frá Kína. Við getum öll verið meira meðvitandi um hvernig við verslum. Kína er búin að ná þvílíku tangarhaldi á Bandaríkjunum að það liggur við að þeir stjórni landinu efnahagslega. Fór út í búð um daginn til að kaupa fisk og greip frosinn fisk í pakka sem ég hélt að kæmi frá Kanada, en hjálpi mér hann var frá kvikasilfurs polli í Kína. Vörurnar í sumum stórmörkuðunum eru sennilega nær 80% frá Kína. Mikið af skótaui, handtöskum ódýrum skartgripum og leikföng allt frá Kína. Til að spara er mikið af rafmagnstækjum, tækni og tölvubúnaður framleiddur og innfluttur frá Kína. Mikið hefur verið rætt um blý í leikföngum frá Kína. Þeir eru ósvífnir og mannslífið er lítilsvirði eins og við sjáum nú hvernig þeir fara með Tíbeta.
'I staðinn fyrir að ferðast til Kína, setjið stefnu á Japan.
Einnig yrðu það sterk skilaboð ef sem flestar þjóðir sniðgengju Ólympíu leikana sem fram fara í Kína í næstkomandi ágúst.
Komust ekki til Tíbet | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.