Lakkrís gegn tannskemmdum?

Lakkrís gegn tannskemmdum? Þetta hlýtur að vera það best sem ég heyrði í vikunni því ég eins og svo margir aðrir elska lakkrís. Verð að viðurkenna að ég er alger lakkrís fíkill, fæ vatn í munninn, augun verða eins og undirskálar og ég er viss um að púlsinn verður hraðari þegar ég sé lakkríspoka og er bara ekki í rónni fyrr en ég er búin að opna pokann og fæ að finna þessa yndislegu lakkrís likt. Hlýtur bara að vera einhver vímugjafi í þessu. Lakkrís er eins og harðfiskur, ekki hægt að stoppa fyrr en pokinn er búin. 

Dr. Wenyuan Shi, er örveiru líffræðingur (medical microbiologist) í UCLA (University of California at Los Angeles). Hann gerði 50,000 tilraunir með 2000 jurtir í von um að finna bakteríu drepandi efni geg tannskemmdum. Lakkrísrótin hefur þá eiginleika að  varna gegn tannskemmdum en þetta er nú ekki svo einfalt að nóg sé að háma í sig lakkrís því rótin þarf vissa meðferð og í lokin er þetta bakteríu eyðandi sleikjó.

Dr. Shi er að vonast til að geta notað þennan sleikjó í vanþróuðum löndum þar sem hreint vatn er ekki til staðar og tannhirsla vanrækt.  2 sleikjóar á dag í 10 daga á að sporna gegn tannskemmdum í 12 til 27 vikur.  http://drjohns.com/herbal.htm   

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband