'Atakanlegt

Það er sorglegt þegar fólk er komið í svona stöðu að þurfa að gefa börnin sín í burtu og skilja þau eftir í kassa. Þetta er ekki eins og í Kína að fólk megi bara eiga eitt eða tvö börn. Maður veit aldrei hvað er á bak við svona eða hvort þetta eru ungar mæður sem hafa ekki bolmagn til að ala barnið upp fjárhagslega eða einkvað annað. Þær treysta því að sjúkrahúsið finni gott heimili fyrir barnið, en mikið hlýtur það að vera dapurlegt að skilja barnið sitt eftir fyrir framan sjúkrahúsið í hitakassa. Vonandi fylgist einhver með og tekur við barninu. Ekki einsdæmi að nýfædd börn finnist í  rusla gámum fyrir hér í Bandaríkjunum.  Svo hugsar maður um öll þau börn sem eru óvelkomin í veröldina, lamin og tuskuð til. Þá væri nú betra að gefa þau frá sér strax í von um að þau lendi á góðu heimili.  Gott framtak hjá sjúkrahúsinu.


mbl.is 15 börn skilin eftir í hitakassa til ættleiðingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband