1.4.2008 | 16:52
American Idol
Hver skildi hreppa þann heiður að verða næsta American Idolið? Engin smá spenna sem hvílir á þeim sem eftir standa og örlög þeirra eru í höndum áhorfandanna. Ég var gapandi af undrun þegar ponk hjúkkan hún Amanda Overmyer datt út úr keppninni að mínu mati allt of fljótt. Svo var 'eg að vonast til að hann Jason Castro næði langt hann var svo finn þegar hann söng Hallelujah, en hann virðist ekki geta haldið þessu saman. Michael Johns er ekki með bestu röddina en hann hefur sjarma og kemur vel fram á sviðinu og ég er ekki í nokkrum vafa um að David Cook (25 ára og elstur í hópnum) á eftir að ná mjög langt ef hann vinnur ekki bara keppnina, hann er hreint frábær en sorry mér finnst alltaf eins og að hann þurfi að fara í bað. Af stelpunum þá held ég að Brooke White verði einnig mjög ofarlega, en Kristy Lee Cook virðist vera að sækja í sig veðrið svo hver veit hvað skeður.
Mér finnst þau öll standa sig frábærlega vel, þurfa að læra nýtt lag á einni viku og síðan syngja fyrir framan alþjóð og ekki er að sjá á þeim feimni. Nýr þáttur hjá mér í kvöld og verður gaman að heyra hvað Simon, Paula og Randy hafa að segja.
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 32986
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.