Glæsilegt safn

Mikið er um dýrðir þessa dagana í Washington D.C. "The Cherryblossom" hátíðin er í fullum gangi, en hátíðinni lýkur á Sunndaginn.  Sól og blíða og vor í lofti og ekki hægt að biðja um betra veður áður en maður fer að kvarta um að nú sé orðið of heitt.

The Newseum í Washington D.C. eða fréttasafnið var formlega opnað snemma í dag. Safnið er við Pennsylvania Ave, ekki langt frá þinghúsinu. Safnið er  glæsilegt hátæknisafn alls 250.000 square feet eða um 80.000 fermetrar og 7 hæðir fylltar af frétta efni og fróðleik sem nær yfir nokkur hundruð ár. Hægt er að spreyta sig í fréttamennsku og setjast fyrir framan sjónvarpsmyndavélarnar og lesa "fréttir dagsins" eða fara inn í útsendingar klefa.  

Newseum Building  Þarf aldeilis að hafa góðan tíma til að fara yfir þvílíkt safn. Hér er vefsíðan ef ykkur langar til að kíkja. www.newseum.org  Hlakka mikið til að sjá þetta, en á Amerískan mælikvarða er aðgangurinn dýr eða $20 fyrir fullorðna og $13 fyrir börn 7-12 ára


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 32986

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband