Viðtal við Stefán Hákon

Það birtist mynd og viðtal við Stefán Hákon og Lee Ann á forsíðu Manassas Journal Messanger í dag um starf þeirra í Kenía og Tansaníu fyrr á árinu. Mikil lífsreynsla fyrir þau bæði og unnu oft undir mjög erfiðum aðstæðum. 'Eg ætla að leifa ykkur að lesa greinina sjálf. Eftir að þau komu aftur til baka hefur Stefán Hákon unnið  á bráðavaktinni í Richmond hér í Virginíu en síðasti dagurinn hans þar var í gær. Hann útskrifast frá læknanámi 16 maí með master í heilsugæslu. Búin að fá starf í Minneapolis svo það verður gaman að geta heimsótt þau þangað. Ég setti inn hlekk hér fyrir neðan fyrir ykkur sem hafið áhuga að lesa viðtalið við þau. Mikið er annars gaman að vera mamma.

Manassas couple heals, preaches

 http://www.insidenova.com/isn/news/local/article/manassas_couple_heals_preaches/14710/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 32986

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband