9.5.2008 | 17:09
Here we go again....
Það var ljótt um að lítast í Fredericksburg í morgun. Slæmt óveður skall á okkur í gærkveldi og voru uppi viðvaranir um hvirfilbyl á svæðinu og fólk beðið að leita skýlis. Við vorum með áhyggjur af Stefáni og Lee Ann því þau búa í Fredericksburg en þorðum ekki að hringja í þau því það var orðið svo áliðið. Talaði svo við Lee Ann í morgun og það er sem betur fer allt í lagi hjá þeim.
Hvirfilvindar eru ekki algengir í Virginíu en þetta er í þriðja skiptið á stuttum tíma sem hvirfilvindar valda miklum skemmtum á svæðinu á milli Fredericksburg og Norfolk svo þetta ætlar að verða mjög óvanalegt vor hjá okkur. Eins rigndi mjög mikið og á tímabili allt að 5sm. á klukkustund. Það er talið að yfir 100 hús hafi skemmst og sum gjör eyðilagst. Eins og sjá má á myndinni hér að ofan hefur efri hæð hússins sópast í burtu. Þið getið séð fleiri myndir á www.wusa9.com Fredericksburg er ca. 45 mínútna keyrsla frá mér.
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 32986
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.