Stefán minn orðin læknir

Mikið að gerast hjá okkur um síðustu helgi. Stefán minn lauk stórum áfanga sl föstudag þegar hann útskrifaðist frá Medical College of Virginia (MCV). Það var mjög hátíðlegt þegar 188 læknanemar sem útskrifuðust með honum gengu inn í salinn.  Hann ætlar að sérhæfa sig í heimilislækningum og líknalækningum.  Eftir útskriftina buðum við öllum í mat á feiki skemmtilegan matstað sem heitir The Boathouse og situr við fallegt stöðuvatn fyrir sunnan Richmond. Foreldrar hennar Lee Ann (konan hans Stefáns) voru einnig með okkur. DSC06200 

Hér getið þið farið inn á vefsíðuna hjá þeim og skoða staðinn.

http://www.theboathouseatsundaypark.com/boathouse_restaurant/index.php 

Daginn eftir á laugardeginum tók Stefán Hákon við master gráðu í "Public Health" 'Eg setti nokkrar myndir inn í mynda albúmið. Kíkið á. Stefán Hákon er búin að fá stöðu í St. Paul/Minneapolis og flytur þangað um miðjan júní. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Til hamingju, frænka, með hann Stefán þinn og góðar kveðjur til ykkar allra. Langt í land hjá frænku hans í Ungverjalandi, en ég er að fara til hennar og verð hjá henni seinni hluta próftímans. Bara til að dekra svolítið við hana, ekkert gagn í mér beint, en ég get unnið hvar sem er.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.5.2008 kl. 19:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 32986

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband