17.6.2008 | 17:14
vel af sér vikið
Mikið var gleðilegt að lesa þessa frétt. 'Eg er svo fegin að ísbjörninn varð ekki að ferðamanna gildru, lokaður inn í búri einhvernestaðar. Við megum vera stolt af því hvernig staðið er að þessum flutningi. Það getur verið vandasamt mál að deyfa dýr svo þau hljóti ekki skaða af svo ég fagna því að fagmaður var fengin til að deyfa bangsa. Eins finnst mér að þeir sem settu flugbann í kringum staðin sem ísbjörninn er á eiga mikið lof skilið. Ástæðulaust að skelka vesalings dýrið.
Mig langar til að vita hvort dýralæknir verði með í ferðinni til að kíkja á björninn? Rak hann hingað vegna lasleika? Oft þegar dýr eru flutt milli staða er sett á þau hálsband með senditæki á sem síðan sendir frá sér upplýsingar um ferðir dýrisins. Þetta er oft gert í rannsóknarskini og gott að fylgjast með hegðun dýrsins á þann hátt.
Björgunaraðgerðir undirbúnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.