Björk frekjudolla?

Hún er sniðug að halda sér í fréttunum hún Björk okkar.  Í dag birti listi á MSN frá Reuters yfir 12 mestu "hot heads" og var Björk #2 á listanum. Ástæðurnar fyrir þessum titli finnst mér skrýtnar því það er verið að kíla á hana fyrir að hafa slegið til ljósmyndara í Bankok og rifið skyrtuna af öðrum á  Nýja Sjálandi. Þessir blaðamenn og ljósmyndarar geta verið óskaplega frekir og ágengnir og kannski ekkert skrýtið þótt fólk vilji smá frið frá þeim. Það þarf nú bara að vera ansi ákveðin til að komast áfram í heimnum hvort sem Björk er "hot head" eða ekki. Gott hjá henni að láta ekki vaða yfir sig.  Reuters vitnar til Bjarkar og kallar það "going Björk" þegar einhver fær frekjukast. Smile Flott, bara meiri auglýsing fyrir hana.  Hér er greinin.

 Bjork_Reuters_502http://movies.msn.com/movies/galleryfeature/celebrity-hotheads/?photoidx=2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband