Er hægt að keppa fyrir hönd Júpíters??

winnerMiss Venezuela nýkrýnd Miss Universe.

Var að horfa á keppnina um Miss Universe (ungfrú Alheim) í gærkveldi. Hef aldrei skilið þann titil því ég vissi ekki til að það væru keppendur frá Mars, Júpíter eða annarsstaðar úr himingeimnum. Eins gott að hafa varann á því ekki má mismuna hinum ef líf skildi vera einhvernestaðar annarstaðar. Tók eftir því að það var enginn keppandi hvorki frá Íslandi né Svíþjóð. Kannski þær hafi verið að keppa á Júpíter??  W00t Við fáum ekki að sjá Miss World keppnina því hún er ekki í eigu Donalds Trumps. 'O já, sonur hans Donalds sat í dómnefnd. Sennilega hefur pabbi gamli verið að vonast til að stráksi næði sér í fallega stúlku

Ungfrú USA endurtók  bossa ferð en var fljót að fætur og  klappaði fyrir sjálfri sér Smile  Sú sem keppti fyrir USA í fyrra rann einnig til að gólfinu og beint á bossann svo það fyrsta sem spurt var í morgun var hvort þetta gæti verið samsæri. 'Eg segi nú bara give me a break. Stúlku kindin var auðsjáanlega óörugg á háu skónum sínum sem flæktust í síða fallega kjólnum hennar. Hún var kölluð fram tvisvar  áður en hún steig á sviðið og datt svo þegar að hún birtist.  Hvað skildu vera mörg ár í það að  stúlka  frá ólíkum kynstofni keppi fyrir hönd Íslands eins og virðist vera með stúlkuna frá Danmörku? Falleg stúlka, en ekki get ég sagt að hún hafi verið mjög norræn  að sjá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 32986

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband