16.7.2008 | 21:36
flug upplýsingar
Hér er önnur vefsíða sem mér finnst gaman að kíkja á og það er http://www.flightexplorer.com/ Með því að setja inn flugnúmer getur þú fylgst með flugvélum yfir Bandaríkjunum. Það er hægt að sjá ferð vélarinnar í þrívídd (3D), hraða, hæð og auðvitað staðsetningu. Eins er hægt að sjá ókyrrð í lofti og margt annað fróðlegt. Eins og er get ég td. séð að flug Iceland air FI657 til Minneapolis er í 36.000 feta hæð, er á 514 mílna hraða og á eftir ca. 1 1/2 tíma í lendingu. Þetta er sérstaklega þægilegt að vita þegar maður á von á ferþegum.
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.