19.7.2008 | 14:37
Berrassaður í háloftunum
Í gær var maður handtekin fyrir að hafa afklæðst í háloftunum í flugi American Airlines á leið frá Boston til Los Angeles. Honum var skipað að fara aftur í fötin sem hann gerði en eftir að vera komin aftur í fötin reyndi hann að opna öryggisdyr og var þá handtekin, vélinni snúið til Oklahoma City og hann látin sæta geðransókn. Humm..... getur ekki verið að mann ræflinum hafi bara verið svona heitt og viljað fá sér frískt loft? Svoddan asskotans loftleysi í þessum vélum.
Ég hef lesið að það eru til "nakin flug" og fólk borgar sérstaklega fyrir að fljúga án fata. Jú það hlýtur að vera eldsneytis sparnaður fyrir flugfélögin ef fólk létti á fötunum, ekki satt? Því þá að handataka vesalings manninn, kannski var hann bara að reyna að vera hjálplegur
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 32986
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.