Fótasnyrtidömur með sporð og ugga

Það sem fólk finnur upp á er oft æði skrýtið.  John Ho eigandi Yvonne Hair and Nail Salon í  Alexandríu (rétt fyrir utan Washington D.C.) býður viðskipta vinum sínum upp á þetta nýstárlega fótabað og fótasnyrtingu. Viðkomandi setur fæturnar ofan í tank fylltan af littlum vatna Körfum (Garra Rufa Carp). Karfinn er tannlaus og japlar á dauðu og hörðu skinni  sem hefur safnast á fótum viðkomanda. Sick  $35 fyrir 15 mín, $50 fyrir 30 mín. Hrikalega hlýtur þetta að kítla. Því ekki að fá sér svona fiska og hafa í fiskabúri?

abc_dr_fish_080722_sshSmellið á myndina til að stækka hana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SM

ekki fyrir mig takk

SM, 25.7.2008 kl. 00:51

2 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Viltu ekki svona krúttaralega fiska á milli tánna?

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 25.7.2008 kl. 02:07

3 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

'Eg held að Guð hafi ekki haft þetta í huga þegar hann gaf okkur dýrin til eigin nota

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 25.7.2008 kl. 02:29

4 identicon

Æi, ég bara get ekki einu sinni horft á myndina, hvað þá......

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 15:18

5 Smámynd: Björn Magnús Stefánsson

Þetta kallast Easy Money stelpur...

Fyrir eigandann þ.e.a.s.
En ég er viss um að ég myndi prófa þetta þrátt fyrir það, mér finnst ekkert leiðinlegra heldur en að hugsa um fæturna á mér. Það væri draumur ef einhvað jafnsaklaust og þessir fiskar gætu bara japlað á fótunum á mér til að gera þá eins og nýja. 
EN ég myndi ekki vilja vera einn af fiskunum samt...

Björn Magnús Stefánsson, 6.8.2008 kl. 18:57

6 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

já segðu það, geturðu ímyndað þér okkur öll sitjandi fyrir framan sjónvarpið með American apple pæ og  fæturna dinglandi ofan í fiskabúri.   Oh, life can be sweet.

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 6.8.2008 kl. 19:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband