25.7.2008 | 20:34
Óprúttinn svikahrappur
Dýrin okkar verða oft sem fjölskyldumeðlimir hvort sem á um hesta, hunda, ketti eða önnur dýr. Þau verða háð okkur og við þeim og oft myndast mikið og einlægt samband á milli dýranna og okkar. Sæunn lánaði hestinn sinn í þeirri trú að fá hann aftur að ferð lokinni. Ósvífnin hjá þessum manni er svo gróf að ekki aðeins rænir hann hestinum frá henni, heldur villir hann fyrir með því að örmerkja hestinn, rangætta hann og breyta nafni hans til að villa fyrir þannig að erfiðara verði að finna hann. Ég kalla það lítinn dóm að hún hafi fengið einhverja peninga fyrir hestinn. Maðurinn gengur eflaust frjáls ferða sinna og getur endurtekið þetta aftur og aftur því ekki geta dýrin tjáð sig. Hvað er með þetta dómkerfi? Þessi "dómur" er lítið meiri en að skvett hafi verið vatni á manninn. Mætti gjarnan birta nafn mannsins til að aðrir geti varað sig á honum.
Týndur hestur fannst í Þýskalandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.