Óprúttinn svikahrappur

Dýrin okkar verða oft sem fjölskyldumeðlimir hvort sem á um hesta, hunda, ketti eða önnur dýr. Þau verða háð okkur og við þeim og oft myndast mikið og einlægt samband á milli dýranna og okkar. Sæunn lánaði hestinn sinn í þeirri trú að fá hann aftur að ferð lokinni. Ósvífnin hjá þessum manni er svo gróf að ekki aðeins rænir hann hestinum frá henni, heldur villir hann fyrir með því að örmerkja hestinn, rangætta hann og breyta nafni hans til að villa fyrir þannig að erfiðara verði að finna hann. Ég kalla það lítinn dóm að hún hafi fengið einhverja peninga fyrir hestinn. Maðurinn gengur eflaust frjáls ferða sinna og getur endurtekið þetta aftur og aftur því ekki geta dýrin tjáð sig. Hvað er með þetta dómkerfi? Þessi "dómur" er lítið meiri en að skvett hafi verið vatni á manninn. Mætti gjarnan birta nafn mannsins til að aðrir geti varað sig á honum.  


mbl.is Týndur hestur fannst í Þýskalandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband