Journey to the Center of the Earth

 Í gær Fórum við og sáum Journey to the Center of the Earth sem er byggð eftir samnefndri sögu Jules Verne og skemmtum okkur konunglega. Fyrir okkur sem búum erlendis gleypum við allt sem er íslenskt og gómsætt.  Myndin er sýnd í þrívídd (3D). Þetta er hin mesta ævintýramynd reyndar mörg mjög ótrúleg atriði, en þetta var virkilega góð skemmtun og gaman að sjá fallegt íslenskt andlit á breiða tjaldinu. Ég hefði viljað að Anita Briem hefði heilsað á íslensku í byrjun myndarinnar, það hefði verið eðlilegra, en oh well. Fyrri hluti myndarinnar er tekinn upp á Íslandi og ég vildi bara að sá hluti hefði enst lengur. Stórkostlegt að sjá náttúruna í þrívídd á breiða tjaldinu.  Mér fannst þetta hin besta fjölskyldu skemmtun.  Eins er myndin heilmikil auglýsing fyrir bæði Iceland Air og  66°Norður og hefðu þeir ekki getað gert betur sjálfir. Ég sé að Anita leikur Jane Seymour í "The Storyteller" og hlakka til að sjá myndina.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband