gangandi hrísla

Þegar ég kom heim úr vinnunni í morgun sá ég göngustaf á bílskúrshurðinni.  Walking stick er meinlaust furðulegt skordýr sem líkist helst lítilli hríslu. Þeir eru oftast um 15sm langir en geta orðið mun lengri í hitabeltislöndunum. Ég fjarlægði hann af hurðinni og færði yfir í blómabeðið. Þið getið séð hversu vel hann fellur inn í umhverfið.

              100_0356       100_0360          Smellið á myndina til að stækka hana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Að mínu mati þarf óbilandi kjark til að færa skordýr til, úff!

Hef annars aldrei heyrt um þetta kvikindi getið. Hvaða hlutverki skyldi það gegna í lífríkinu?

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 8.8.2008 kl. 16:31

2 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Ég einfaldlega veit ekki hvert notagildi þeirra er í lífríkinu. Walking stick lifir á plöntum en skemmir ekki uppskeru. Til að geta stækkað fella þeir af sér húðina og græða nýja. Þeir geta meir að segja grætt nýjan fótlegg ef þeir missa einn.  Það gæti komið okkur mönnunum vel ef við byggjum yfir slíkum hæfileikum.  

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 8.8.2008 kl. 16:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband