8.8.2008 | 15:40
gangandi hrísla
Þegar ég kom heim úr vinnunni í morgun sá ég göngustaf á bílskúrshurðinni. Walking stick er meinlaust furðulegt skordýr sem líkist helst lítilli hríslu. Þeir eru oftast um 15sm langir en geta orðið mun lengri í hitabeltislöndunum. Ég fjarlægði hann af hurðinni og færði yfir í blómabeðið. Þið getið séð hversu vel hann fellur inn í umhverfið.
Smellið á myndina til að stækka hana.
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að mínu mati þarf óbilandi kjark til að færa skordýr til, úff!
Hef annars aldrei heyrt um þetta kvikindi getið. Hvaða hlutverki skyldi það gegna í lífríkinu?
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 8.8.2008 kl. 16:31
Ég einfaldlega veit ekki hvert notagildi þeirra er í lífríkinu. Walking stick lifir á plöntum en skemmir ekki uppskeru. Til að geta stækkað fella þeir af sér húðina og græða nýja. Þeir geta meir að segja grætt nýjan fótlegg ef þeir missa einn. Það gæti komið okkur mönnunum vel ef við byggjum yfir slíkum hæfileikum.
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 8.8.2008 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.