8.8.2008 | 19:42
Kínverjar og tákn númera
Skiljanlega mikið rætt um Kína þessa dagana. Dagsetning opnunnar hátíðar Olimpíu leikanna kl 8 þann 8-8-08 á að bera þeim mikið lán þar sem 8 er heillatalan þeirra. Ástæðan er að númerið 8, borið fram "ba" hljómar eins og orðið velmegun/lukka. Brúðhjón velja oft 8. dag hvers mánaðar því hann mun veita þeim lukku og auðsæld. Gert er ráð fyrir að um 16000 brúðapör láti pússa sig saman í dag. Því fleiri sem átturnar eru í símanúmeri, heimilisfangi eða á bílnúmeri því betra.
Aftur á móti ber talan 4 mikla ólukku því fjórir skrifað "si" er borið fram eins og su sem getur þýtt dauði. Vegna hjátrúar eru Kínverskar byggingar oft ekki með fjórðu hæð rétt eins og vestræn hótel eru oft ekki með 13. hæð skráða. 14 er enn verri tala því hún táknar skyndilegan dauða.
Bandaríski sundkappinn Michael Phelps ætlar að reyna við átta gullverðlaun á þessum leikum. Hver veit nema þetta eigi eftir að veita honum lukku. Mark Spitz á heiðurinn af 7 gullum.
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.