1.9.2008 | 19:33
og hvað verður um gömlu bílana?
Hver skildi heildartala innfluttra bíla vera á ári hverju og hvað verður um gömlu skrjóðana sem enginn vill? Ekki gufa þeir bara upp. Sem betur fer man ég ekki til þess að hafa séð "bílakirkjugarð" eða "junk yard" eins og maður sér erlendis. Hvað verður um bíl hræin? Vonandi eru þau ekki send til vanþróaðra ríkja.
Nýskráningar bíla ekki færri í sex ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú hefur ekki heyrt talað um fyrirtæki sem heitir Hringrás?
Björn Gunnarsson (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 17:29
nei reyndar ekki, en nú veit ég það. Þakka ábendinguna.
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 4.9.2008 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.