21.1.2009 | 22:13
Flott í tauinu
Ég hef nú ekki verið mikið hrifin af Michell Obama, en mér fannst hún samt virkilega hugguleg og fallega klædd við embættistökuna. Ég hefði nú bara ekkert á móti því að eiga svona kjól/kápu sett og mosagrænu hanskarnir fóru vel við og ekki er það nú verra að þeir eru í mínum uppáhalds lit. Hef bara ekki hugmynd um hvenær ég myndi nota þennan fatnað. Get víst ekki látið sjá mig í dressinu í viðurvist hennar

![]() |
Klæðnaður Michelle Obama umdeildur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kvitt og kveðjur til þin og þinna/sammál þessu með frúna/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 22.1.2009 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.