Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
vorkveðja
Sæl og mikið er skemmtilegt að heyra frá þér. Já endilega að kíkja. Maður verður að gera það sem maður getur til að halda málinu við, ekki satt? :)
Erna Hákonardóttir Pomrenke, fim. 27. mars 2008
Guðrun
Erna mikið ertu dugleg að koma þessu saman þetta var gaman að sjá þakkaþer fyrir eg bara kíkti smá nuna kær kveðja Guðrun
Guðrun Thorisson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 25. mars 2008
Kveðja frá Önnu frænku
Sæl, gaman að sjá bloggið þitt og myndirnar. Ég var of sein að setja athugasemd inn vegna sjálfboðavinnunnar, af því ég var að finna síðuna þína núna. Ég held nefnilega að það sé meira um sjálfboðavinnu hér á Íslandi en fólk almennt áttar sig á, það er bara kallað félagsstarf. Flestir eru í nokkrum félögum og það eru seldar ljósaperur, bakað, haldnar skemmtanir hjá öldruðum, haldin bingó og vinna og vinningar gefin og ýmislegt fleira gert. Kannski líka svoleiðis í Bandaríkjunum, en hér er almenn þátttaka í félögum (sem eru með alls konar sjálfboðavinnu á sínum snærum) áreiðanlega með því mesta sem gerist, alla vega í smærri bæjum. Reyndar eru Hringskonur og fleiri að reka verslanir á sjúkrahúsum (í sjálfboðavinnu) en allt er þetta á vegum einhverra félaga. Datt þetta bara í hug.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, mið. 19. des. 2007
Kveðja.
Gaman að komast inn á heimasíðuna þína. Þú skrifar mér við tækifæri og segir mér af heilsufari þínu. Gaman að sjá myndirnar af fjölskyldunni Heirumst fljótt
Guðríður Björk Pálmadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 11. des. 2007
velkomin
Halló og velkomin á gestabókina mína. Hún er nýleg svo það eru ekki margar færslur, en verið ekki hrædd við að senda línu. Gleðalega hátíð
Erna Hákonardóttir Pomrenke, þri. 21. nóv. 2006
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar