30.10.2008 | 00:14
Búin að fá upp í kok
Þið heima megið bara vera þakklát fyrir að vera ekki hérna Vestan hafs núna þar sem kosningarfréttum er troðið niður í kok á okkur. Kosningar baráttan er búin að standa í tvö ár og nú í endasprettinum mætti halda að Barack Obama sé búin að kaupa allar sjónvarpsstöðvarnar. Það er ekki nokkur friður fyrir manninum. Sama hvaða sjónvarpsstöð, frétta tíminn snýst um Obama og auglýsingarnar hans virðast koma á fimm mínútna fresti. Hann lét seinka World Series um hálftíma í kvöld því hann hefur svo mikla þörf á að mala og mala.
Nú væri gott að geta ýtt á "Fast Forward" til 5 nóvember. Geta sleppt þessum dögum fyrir kosningarnar sem stjórnast af Obama. Það má segja að Repúblikanaflokkurinn hefði getað fundið betri mann en McCain, en ég held að fólk geri sér enga grein fyrir hvað það er að bjóða yfir sig ef Obama kemst í Hvíta Húsið.
![]() |
McCain og Obama berjast hart á lokasprettinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 30. október 2008
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar