Búin að fá upp í kok

Þið heima megið bara vera þakklát fyrir að vera ekki hérna Vestan hafs núna þar sem kosningarfréttum er troðið niður í kok á okkur. Kosningar baráttan er búin að standa í tvö ár og nú í endasprettinum mætti halda að Barack Obama sé búin að kaupa allar sjónvarpsstöðvarnar. Það er ekki nokkur friður fyrir manninum. Sama hvaða sjónvarpsstöð, frétta tíminn snýst um Obama og auglýsingarnar hans virðast koma á fimm mínútna fresti. Hann lét seinka World Series um hálftíma í kvöld því hann hefur svo mikla þörf á að mala og mala.

Nú væri gott að geta ýtt á "Fast Forward" til 5 nóvember. Geta sleppt þessum dögum fyrir kosningarnar sem stjórnast af Obama.  Það má segja að Repúblikanaflokkurinn hefði getað fundið betri mann en McCain, en ég held að fólk geri sér enga grein fyrir hvað það er að bjóða yfir sig ef Obama kemst í Hvíta Húsið.


mbl.is McCain og Obama berjast hart á lokasprettinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. október 2008

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband