17.12.2008 | 23:00
Sjálfsagt
Það er ekkert sjálfsagðara en að umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt standist próf í íslensku. Eins ætti að vera skilyrði að þessir umsækjendum læri um landið og þjóðina. Áður en maður gerist Bandarískur þegn þarf að standast próf um land og þjóð.
Einnig ætti einstaklingar sem sækir um að búa á Íslandi þurfi að gangast undir "background check" og að gengi verði úr skugga um að viðkomandi sé ekki eftirlýstur eða með glæpaferil að baki.
Hvernig er það, hversu lengi getur erlendur þegn búið í landinu ef hann/hún er ekki giftur íslending?
![]() |
Íslenskupróf skilyrði fyrir ríkisborgararétti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 17. desember 2008
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar