22.5.2008 | 20:40
!!David vann!!
Simon var hjá Jay Lenno fyrr í vikunni og var spurður hver yrði næsti American Idolinn. Hann var fljótur til að svara og sagði DAVID. Ó já, þeir eru víst tveir Davidarnir. Lokaþættirnir voru svo sýndir sl þriðjudag og miðvikudag. "David" fór á kostum og var hreint frábær allvel eins og hin "David" . Donna Sommer kom fram og eins tók David Cook lagið með ZZ Top. Svo sat maður spenntur og beið eftir að hið nýja American Idol yrði kynnt þjóðinni og jú það var David......... en hvor það var segi ég ekki. Vil ekki skemma fyrir ykkur svo þið verðið bara að bíða þar til í næstu viku, en ég er mjög sátt við útkomuna.
Nú vildi ég bara að ég gæti horft á Eurovision.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.5.2008 | 15:58
að úða eða ekki úða
"Spreyjuðu" er það nú orðin íslenska? 'Eg sem er alltaf á nálum um að nota óvart einhverja enska orðaslettu.
Hvað viðvíkur veggjakrotinu þá myndi ég leggja til að þegar næst til þessara gutta að gefa þeim góðan skrúbb og vatnsfötu og láta þá hreinsa upp eftir sig og síðan gera þeim skilt að borga fyrir málningu eða að mála veggin ef þess með þarf. Þá myndu þeir ef til vill hugsa sig um tvisvar áður en þeir leggja í þetta aftur. Það verða að vera einhverjar afleiðingar sem fylgja þegar eignir annarra verða fyrir skemmdum.
'Eg var í húsdýra garðinum fyrir nokkrum árum og þar var mikill fjöldi fólks samankomin. Mér blöskraði hvernig krakkarnir óðu yfir plönturnar til að stytta sér leið eða til að komast framúr mannfjöldanum. Það virðist ekki vera mikil virðing hjá sumum af þessum unglingum fyrir þeirri vinnu sem aðrir hafa lagt fram.
![]() |
Tveir 14 ára drengir spreyjuðu á vegg í miðbænum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 22. maí 2008
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar