27.7.2008 | 13:37
harður dómur
Sá þessa frétt á CNN í gær og ofbauð hversu þungur yfirvofandi fangelsisdómur var, ef hann fær fangelsis dóm fyrir atvikið. Auðvitað átti hann ekki að gera það sem hann gerði en byssuhald er leift í Bandaríkjunum og maðurinn var víst drukkinn þegar þetta átti sér stað og þá er voðinn vís. Honum á eftir að bregða þegar hann vaknar upp úr vímunni og 6-8 ára fangelsisvist blasir við honum. 'Eg veit um einn sem fékk 20 ár í fangelsi fyrir að slá og ræna mann í Virginíu. Manni finnst þetta rosalega harðir dómar og eins og í síðara tilfellinu að taka 1/4 af lífi mannsins frá honum. En mér finst líka sorglegt hvað menn komast upp með heima á Íslandi og fá lítinn sem engan dóm.
![]() |
Skaut óþæga garðsláttuvél |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 27. júlí 2008
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar