harður dómur

Sá þessa frétt á CNN í gær og ofbauð hversu þungur yfirvofandi fangelsisdómur var, ef hann fær fangelsis dóm fyrir atvikið. Auðvitað átti hann ekki að gera það sem hann gerði en byssuhald er leift í Bandaríkjunum og maðurinn var víst drukkinn þegar þetta átti sér stað og þá er voðinn vís. Honum á eftir að bregða þegar hann vaknar upp úr vímunni og 6-8 ára fangelsisvist blasir við honum. 'Eg veit um einn sem fékk 20 ár í fangelsi fyrir að slá og ræna mann í Virginíu. Manni finnst þetta rosalega harðir dómar og eins og í síðara tilfellinu að taka 1/4 af lífi mannsins frá honum. En mér finst líka sorglegt hvað menn komast upp með heima á Íslandi og fá lítinn sem engan dóm.   
mbl.is Skaut óþæga garðsláttuvél
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sylvía

já mér ofbýður við dómunum hér í USA, þetta er svo ómanneskjulega mikið, og leysir engan vanda.

Sylvía , 27.7.2008 kl. 20:09

2 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

það má víst ekki lengur brosa af því sem hefði getað kallast broslegt atvik. Alveg ótrúlegt hversu fljótt fólk hleypur upp og gerir stórmál úr smáhlut. Líf þessa mans verður sett í rúst út af þessu

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 27.7.2008 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband