30.8.2008 | 21:23
Sarah Palin, glæsileg og eldklár
Nú kom hann okkur svo sannarlega á óvart. Snilldarval hjá McCain sem fáum datt í hug nema kannski einum ungum manni sem hefur verið að blogga um hana og safna undirskriftum allt frá 2007. Gaman að kíkja á bloggið hans http://palinforvp.blogspot.com/
Þessi 5 barna "hockey mom" eins og Sarah Palin kallar sig lét fyrst til sín kveða í foreldrafélagi barnaskólans í heimabæ sínum í Alaska(parents teachers association). Sat síðan í borgarstjórn og sem leiddi hana upp stigann í embætti ríkisstjóra Alaska sem hún hefur þjónað í tvö ár við miklar vinsældir. Þegar hún tók sæti í borgarstjórn var það hennar fyrsta verk að "hreinsa til" og rak meðal annars lögreglustjórann fyrir spillingu. Sarah er ákveðin og veit hvert hún stefnir og kemur mjög vel fram. Mér líst mjög vel á þessa geðþekku konu eftir að hafa hlustað á hana og eftir það sem ég hef lesið um hana og held að hún eigi eftir að gera vel.
![]() |
Hver er Sarah Palin? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 30. ágúst 2008
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar