5.3.2008 | 14:06
Leikskóla hallæri
Mér skilst að það sé ekki endilega plássleysi sem kemur í veg fyrir að taka inn fleiri börn á leikskólana heldur hörgull á starfsfólki til að annast börnin. Svo ef verið er að kvarta yfir hægri fjölgun leikskóla, er einhver töfraformúla komin til að fjölga leikskólakennurum til að annast þessa nýju skóla??
Horfur á að færri börn verði í nýjum hverfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það þarf bara að hækka launin, þau eru alveg ótrúlega lág, held að það sé meira að segja mat flestra að best sé að gera það. Svo er reyndar samkeppnin um vinnuafl aðeins minni núna en hefur verið á seinustu misserum.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 5.3.2008 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.