Vinargjöf frá Japan

                                                    Erik at the Cherry tree festival

Nú um helgina byrjar hin árlega "National Cherryblossom Festival" í Washington D.C. Kirsuberjatrén blómstra frá 26 mars til 9 apríl í ár en taliđ ađ blómstriđ nái hámarki 27 mars til 3 apríl. Mikiđ verđur um dýrđir og uppákomur, skrúđganga og sýningar. Best er ađ skođa Kirsuberja blómstriđ frá Tidal Basin og East Potomac Park. Hér fyrir neđan er opinber vefsíđa um hátíđina.    http://www.nationalcherryblossomfestival.org/cms/index.php?id=390

Áriđ 1912 gaf ţáverandi borgastjóri í Tokyo Bandaríkjunum 3,000 Kirsuberjatré í vinargjöf. Bandaríska forseta frúin, Helen Taft og eiginkona Japanska Ambassadorsins í Bandaríkjunum gróđursettu fyrstu tvö trén í norđur hluta Tidal Basin. Í ţakklćtisskyni gáfu Bandaríkjamenn Japönsku ţjóđinni Dogwood tré. Áriđ 1965 tók Lady Bird Johnson viđ 3,800 trjám til viđbótar frá Japönsku ţjóđinni.  Hátíđin var fyrst haldin áriđ 1935. Ţessi vinskapur ţjóđanna kom svo allan hringinn áriđ 1981 ţegar mikiđ af Kirsuberjatrjám skemmdust í flóđum í Japan og Bandaríkjamenn gáfu afleggjara af sínum trjám aftur til Japans.   

Ţađ er svo margt í gangi hérna á svćđinu og ekki gerir Iceland Air fólki  auđvelt međ ađ koma og heimsćkja höfuđborg Bandaríkjanna eftir ađ ţeir ákváđu ađ hćtta flugi til Blatimore. Ţetta er mér algerlega óskiljanleg ákvörđun. Vélarnar hafa alltaf veriđ fullar ţegar ég hef veriđ ađ fara á milli en svo má halda áfram flugi til Halifax. Arg, garg.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 32986

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband