26.4.2008 | 20:36
Garðsala
'Eg vaknaði kl.6 í morgun við mikla skruðninga og mjak sem virtist koma frá nágranna mínum sem býr að móti mér. 'Eg fór á fætur og kíkti út um gluggann og sá að innkeyrslan hjá honum var orðin eins og útimarkaður.
Garðsölur eru Amerískt fyrirbrigði. Eitt sem auðkennir að vorið sé komið er að fólk fer að þrífa í kringum sig og sópa út vetrar rikinu. Þá er oft farið í gegnum skápana og bílskúrinn hreinsaður út. Síðan er auglýsing sett í blaðið og vonast til að veðrið haldist gott. Mér þykir þetta mjög sniðugt fyrirkomulag og oft má gera mjög góð kaup á svona garðsölum. Oft taka nokkrir nágrannar sig saman til að gera söluna svolítið veigameiri og svo er bara mikið skemmtilegra að vera í hópi með vinum.
Þar sem við horfum fram á smá kreppu blómstra garðsölur og verslanir sem reknar eru af góðgerðarstofnunum.
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 32986
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.