22.5.2008 | 20:40
!!David vann!!
Simon var hjá Jay Lenno fyrr í vikunni og var spurður hver yrði næsti American Idolinn. Hann var fljótur til að svara og sagði DAVID. Ó já, þeir eru víst tveir Davidarnir. Lokaþættirnir voru svo sýndir sl þriðjudag og miðvikudag. "David" fór á kostum og var hreint frábær allvel eins og hin "David" . Donna Sommer kom fram og eins tók David Cook lagið með ZZ Top. Svo sat maður spenntur og beið eftir að hið nýja American Idol yrði kynnt þjóðinni og jú það var David......... en hvor það var segi ég ekki. Vil ekki skemma fyrir ykkur svo þið verðið bara að bíða þar til í næstu viku, en ég er mjög sátt við útkomuna.
Nú vildi ég bara að ég gæti horft á Eurovision.
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 32986
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eurovision fór vel fyrir Íslendinga. Lagið er ekkert spes en flytjendurnir hafa verið rosalega duglegir og þau eru að uppskera fyrir fagmennsku. Ég er mjög hrifin af báðum David-unum og þetta var sýnt í beinni útsendingu hér heima í nótt. Sátt við úrslitin, en báðir eru frábærir.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.5.2008 kl. 21:18
Já ég sá einmitt Regínu Ósk og Friðrik Ómar á Youtube. Þau koma vel fyrir á sviði. Vonandi gengur þeim vel.
Þó mér finnist að David A hafi kannski sungið betur í loka keppninni, er ég mjög ánægð með að David C vann keppnina. Hann er búin að vera undir miklu álagi strák greyið þar sem bróðir hans er búin að vera mikið veikur. Hann er líka svo "ekta" og virðist vera mjög góður karakter.
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 22.5.2008 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.