17.6.2008 | 21:30
Hörmuleg endalok
Hvernig í veröldinni er hægt að lýsa því yfir að vera sáttur við þessi hörmulegu endalok? Það mátti nú búast við að ísbjörninn væri magur eftir langt sund í sjónum og eflaust litla sem enga hvíld. Var ekki hægt að hlúa að dýrinu á meðan gert var við þófana og fljúga seinna með hann norður í íshaf? Mikið voru þetta dapurleg endalok á degi sem bar svo mikla von.
Ansi er ég hrædd um að einhver hafi verið of fljótur á sér með þessa ákvörðun.
Kíkið á http://www.youtube.com/watch?v=JE-Nyt4Bmi8 eða þið getið líka farið aðeins neðar á síðunni minni og smellt beint á unaðslegan leik bjarndýra og hunda við norðurheimsskautið.
Daprir en um leið sáttir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, þetta var voðalega sorglegt!
Jóhanna Pálmadóttir, 17.6.2008 kl. 21:39
Hlúa að dýrinu? Meinarðu þetta?
sleggudómarinn (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 21:49
Þér finnst þetta svo sætt. En finnst þér þetta sætt?
http://www.youtube.com/watch?v=C5Cu6O9odsE
Þetta á að heita verndað umhverfi, og á ekki að geta gerst. Auðvitað er þetta voða sætt og allt það, en þú verður a átta þig á að þetta eru villt dýr og geta ráðist á þig án ástæðu.
http://www.hondahookup.com/forums/showthread.php?t=117389
Það ótrúlega fyndið samt að þegar tilkynnt var um björninn þá fóru allir að væla um að þessum ætti sko að bjarga. Síðan var það reynt, en nauðsynlegt samt að skjóta hann, og þá fara allir að væla. Það er aldrei neitt nógu gott. Óþolandi. Það átti aldrei að reyna að bjarga honum, og eyða peningunum okkar í það!
Finnur (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 09:00
Finnur, ég geri mér fulla grein fyrir að ísbirnir eru varasöm rándýr, en við getum ekki bara skotið allt sem við höldum að sé hættulegt. Þessi björn var sennilega of særður á þófunum til að geta hlaupið mikið. Magur og sennilega örmagna. 'Eg get ekki séð að þetta dýr hafi verið í árásarhug. 'Eg vona að við fáum ekki fleiri heimsóknir frá bjarndýrum því engin miskunn er sýnd á Íslandi.
Þú verður að viðurkenna að samspil hundanna og bjarndýranna á myndbandinu sem ég benti á hafi verið með ólíkindum. Ef ég ætti hund hefði ég ekki þorað að láta minn hund vera þarna tjóðraðan með bangsa allt í kring.
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 18.6.2008 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.